Frida Kahlo

 

Frida Kahlo

1907- 1954

                                                                  

Frida Kahlo hefur verið fyrimynd kjarks, hugreykis og ástriðu og er nauðsynlegt fyrir listunnedur og feminístar að fræðast um hennar list og lif. Haustið 2004 var ég með erindi um lif hennar og list og hér vil ég deila með ykkur drög af því.

 

 

                                              Frida Kahlo

                                          1907- 1954  

Frida Kahlo var ein mest emdeildasta og áhrifamest listakona á siðustu öld. Frida Kahlo faddist í Mexikó júlí arið 1907 í La Casa Azúl  ( Bláa Husið ) sem er fyrir utan Mexikóborg. Hún var 3 barnið hennar Matilde Calderón mexikóska kona og Wilhelm Kahlo eða Guillermo Kahlo sem fæddist í Baden-Baden, Þyskalandi en var ungversk-gýðingur aðuppruna.  Eftir fyrsta eiginkona hans dó í barnsfæðingum af öðrum barni þeirra, giftist hann Matilde Calderón og eignaðist 3 börn. Árið 1913 þegar Frida var 6 ára fekk hún lömunaveiki og hún verður lömuð í hægra fætinum. Það var á þessum timabíli sem minningar um pabba hennar sem góður og bliður maður mundi fylgja henni alla ævi. Hann hjálpaði Friðu að ganga í gegnum veikinda og hjúkraði hana í 9 mánuði, hún ná í sér aldrei af fullu sem leiddi til þess að hún var fötluð alla sina ævi.  Hún lauk gagnfræðiskóla 15 ára aldurs og held áfram í menntaskóla því hennar markmið og tilhlökkun var að verða læknir. Á þessum tíma var óalgegnt fyrir konur að sækja mentaskóla eins og Hún gerði, þær voru 35 stelpur á móti 2,000 strákar. 17 September 1925 þegar hún var 15 ára hún og kærastinn hennar lendu í slýs á stræto sem þeir ferðuðust og varð fyrir sportvagninum með þvi afleyðingum að hún hryggbrotnaði, mjaðgrindbrotnaði og fótbrotnaði. Stálrör gekk í magin og fæðingaveg meðalvarlegum afleyðingum. Hún þjást alla sitt ævi og þurfti að liggja mörg sinnum vegna þessa, t.d. ár eftir slýsið, for hún í spítala vegna verk í bakinu, henni var ekki tekið rötngegnmynðir þegar slýsið átti sér af stað og þá kom í ljós að hryggjarlíðir ver gengi til. Hún var lögð aftur í spítala og í þetta sinn hreyfingalaus. Það er hér á þessum timabíli sem hún byrjaði að mála, eingöngu afleyðingum sársauka og leiðindi.Hún fekk lánað máling og pensla sem pabba hennar átti og notaði sem tómstund og mamma hennar let smíða grind utan um rúminu til að auðveltara fyrir haba að mála. Lika var notuð spegla til að nota sjálfan sig sem fyrirsæta. Fyrir hana speglar eru tákn um sársauka og einmannaleika.Hennar þróun sem listmálari getum við séð í gegnum sjálfsmynðum hennar. Þegar henni var spurð “ Af hverju var  málað mikið af sjálfsmyndum”  þá svaraði hún “ vegna þess  ég er svo oft ein og það er verkefni sem ég veit það best” . Í hennar list sést áhrif á pólitiskum breytingum sem áttu sér af stað í Mexikó á árunum 1926 . Það tók við mjög mikilvægt timabil þegar europska áhrif var sem mest, hóp af listamönum, meðal annars Frida Kahlo, tóku sig saman og mólmæltu að sinum hátt. Frida Kahlo og Diego Rivera Frida kynntist Diego þegar hann var að vinna fyrir menntamálaráðuneytið og gerði fresco fyrir skólan, hann var nýkomin frá Paris og að auki vel þekktur listmálari í Mexikó,Frida hugsaði þá “ þessi maður verður barnanna mina “ og í águst 1929 Frida kvæntist Diego Rivera hún var þá 21 árs og hann var 42 ára, það var byrjunin á ástriðafull  og flokið sambúð með erfiðum áðsilnadin en byggd upp að aðdáun.Frida var fyrir áhrif pre-kólumbiskan timan sem sést greinilega í málverkun og sjálfsmyndum hennar.Hún notað mikið tehuana búning ekki bara sem leið til að fella sina fötlun heldur leið til að syna að það voru sterkar breytingar sem áttu sér stað í þjóðfélaginu. Það var höfnun af erlend áhrif og kúgun og það var hróp til að koma fólk í skilning og elska sinna menningu þ.e.a.s. índjána bakgrun þeirra og hún var ekki ein um það José Clemente Orozco, David Alfaro Siqueiros og Diego Rivera meðal annars deildu sömu hugsarnir og kölluðu hreyfing “ mexicanismo” .Ífrida bjuggu alltaf byltingar hugsarnir, t.d. hún for alltaf í 1 May göngu hvort sem hún var gangandi eða í hjólastól vegna heilsu hennar.Það var í timabilinu 1930- 1934 þegar hún og Diego foru til Bandarikjana og þar tók við nýr þáttur í hennar læifi og list. Þeir flytu til Bandarikjana vegana þess íMexikó var versnandi pólitisk ástandi fyrir listamenn efnahagsástand leyfi menntamálaráðherra ekki að borga fyrir frescos og Diego sem vann fyrir menntamálaráðuneytið  var ekki undantekning, aftur að móti hann vakti mikla athygli í Bandarikjunum og var kallaður til að mála stórt verkefni í San Francisco ( fresco stendur ennþá í The San Francisco Art Institute .Hún var fyrir fósturmissií 1933 sem leiddi til þunglindi. Í 1934 ko,a þau til Mexikó og á þennan tima missti aftur fóstur og skildi við Diego sem hélt fram hjá systur hennar Fridu. Í 1937 Leon Trostski og kona hans heimsækja Frida í La Casa Azúl og bjuggu þar lengi Trostki verður elskhugi hennar en deyr 1940 í La Casa Azúl og Frida verður fyrir miklu áfalli og hans morð leiddi hanna í djúp þunglyndi  og áfengisvandamál hennar fer vaxandi.Í sama ár giftist aftur Diego Rivera en sambuð þeirra breytist, Frida ver ekki jafn háð Diego hún var með meiri sjálftraust og efnahagslega sjálftæð og frægur listamaður. Hún kennti í Listaskóla en heilsan for hrakandiog hún þurfti að kenna bara  nokkrar timar í viku í húsinu sinnu La Casa Azul  í Coyoacán. Nokkrum mánuðum seinna for til Bandarikin í bakaðgerð og í 1950 eftir að framkvæmda voru 7 skurðaðgerðir á einu ári fekk hún sykingu í hryggjaliðina og þurft að liggja hreyfingalaus. Í vor 1953 hélt hún sitt fyrsta solo myndlistasýnning þrátt fyrir að læknarnir sögðu við hanna að hún mætti ekki ferðast hún kom sér fyrir í sjúkrarúminu sinu og þá tók hún á móti fólki með sigarretu í vinstra hendi singjandi og drekkandi. Stuttu seinna læknarnir ákveðu að taka fætinum af vagna drep en þá sagði hún við vinanna sinna “ hvers vegna þarf ég fætur ef ég hef vængi til að fljúga. Alvarlega veik af lugnabólgu deyr Frida 13 júlí 1954  7 daga  eftir 47 afmælisdaginn hennar.Hennar verk var flokkað undir súrrealism en hún sagði alltaf  “ þeir halda að ég sé súrrealism en ég málaði ekki drauma heldur min eigin raunveruleika.                                                          

    ANGÉLICA CANTÚ DÁVILA


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband